Áskriftarleiðir

Veldu áskriftarleið sem hentar þér

Verðin innihalda persónulega stílistaráðgjöf, þjónustu og sendingu. Fötin eru valin fyrir þig á kostnaðarverði verslana, og byggja á vali þínu úr Restyled könnuninni

Fatapakki einu sinni í mánuði

Fyrir þá sem gjörsamlega elska nýjungar í tísku og vilja ný föt í hverjum mánuði

4.590 kr.

Stílistagjald

Velja
  • 3-5 sérvaldar flíkur og/eða aukahlutir
  • Innifalinn sendingarkostnaður og skil
  • Sent innan 3 daga
  • Innifalin litagreining þar sem sérfræðingur Restyled greinir litapalettuna sem klæðir þig best

3 mánaða skuldbinding

Fatapakki á 2 mánaða fresti

Fyrir þá sem vilja halda stílnum ferskum með fjölbreyttum nýjungum í fataskápnum

5.290 kr.

Stílistagjald

Velja
  • 3-5 sérvaldar flíkur og/eða aukahlutir
  • Innifalinn sendingarkostnaður og skil
  • Sent innan 5 daga

Fatapakki á 3 mánaða fresti

Fullkomið fyrir þá sem vilja fríska upp á fataskápinn reglulega án þess að fylla hann of hratt

5.690 kr.

Stílistagjald

Velja
  • 3-5 sérvaldar flíkur og/eða aukahlutir
  • Innifalinn sendingarkostnaður og skil
  • Sent innan 5 daga

Stakur fatapakki

Frábært fyrir þá sem vilja ný föt fyrir ákveðið tilefni eða þá sem vilja prófa Resteyled

5.990 kr.

Stílistagjald

Velja
  • 3-5 sérvaldar flíkur og/eða aukahlutir
  • Innifalinn sendingarkostnaður og skil
  • Sent innan 5 daga

♻️ Hringrásarpakki ♻️

Hringrásarpakkinn er frábær fyrir sjálfbæran lífsstíl – umhverfisvænn, hagkvæmur og stílhreinn. Þú færð vandaða samsetningu notaðra merkjavara á góðu verði, t.d. frá Ralph Lauren, Levi’s, Samsøe Samsøe, Selected, Zara og Cos.

18.790 kr.

Eitt gjald per pakka - óhað áskriftarleið

Velja
  • Stílistagjald innifalið
  • 3 Flíkur í frábæru standi
  • Innifalinn sendingarkostnaður

Betri kostur fyrir umhverfið, budduna og fataskápinn!