Veldu þinn stíl

Þú velur þinn klæðastíl og verðbil, og við sérveljum föt sem henta þér fullkomlega. Svo sendum við fötin beint heim til þín, þar sem þú getur mátað þau í rólegheitum. Ef eitthvað hentar ekki, skilarðu því einfaldlega til okkar. Þú greiðir aðeins fyrir þau föt sem þú ákveður að halda.

Gallery image numer 1
Gallery image numer 2
Gallery image numer 3
Gallery image numer 4
Gallery image numer 5
Gallery image numer 6
Gallery image numer 7
Gallery image numer 8
Gallery image numer 9
Gallery image numer 1
Gallery image numer 2
Gallery image numer 3
Gallery image numer 4
Gallery image numer 5
Gallery image numer 6
Gallery image numer 7
Gallery image numer 8
Gallery image numer 1
Gallery image numer 2
Gallery image numer 3
Gallery image numer 4
Gallery image numer 5
Gallery image numer 6
Gallery image numer 7
Gallery image numer 8
Gallery image numer 1
Gallery image numer 2
Gallery image numer 3
Gallery image numer 4
Gallery image numer 5
Gallery image numer 6
Gallery image numer 7
Gallery image numer 8

Hvernig virkar Restyled?

Restyled er einfalt. Sparaðu tíma og láttu fagfólk versla fyrir þig.

Taktu Prófið

Segðu okkur frá þínum fatastíl, stærðum og verðbili. Því meira sem við vitum, því betur getum við uppfyllt óskir þínar.

Stílistinn þinn tekur til hendinni

Þinn persónulegi stílisti velur fimm flíkur eða aukahluti sem passa þínum óskum og sendir þér í einum pakka.

${incentive.name} icon

Mátaðu heima í ró og næði

Haltu því sem þér líkar og sendu restina aftur til Restyled innan fimm daga.

Green box image of a woman wearing a vintage jacket

Hringrásarpakkinn

Hringrásarpakkinn er frábær fyrir sjálfbæran lífsstíl – umhverfisvænn, hagkvæmur og stílhreinn. Þú færð vandaða samsetningu notaðra merkjavara á góðu verði, t.d. frá Ralph Lauren, Levi’s, Samsøe Samsøe, Selected, Zara og Cos.

18.790 kr.

Velja
  • Stílistagjald innifalið
  • 3 Flíkur í frábæru standi
  • Innifalinn sendingarkostnaður

Betri kostur fyrir umhverfið, budduna og fataskápinn!

Ummæli viðskiptavina
  • Mér finnst þetta mjög flott, mjög hveradagsleg föt alveg eins og ég bað um budgetinn bara mjög góður!
    Eva Björk
  • Okei þetta er GEEEEEGGJAÐ! Allt sem eg myndi kaupa ! Könnunin var mjög ítarleg og ekki of löng né of stutt. Svo flott þjónusta !
    Thelma Rós
  • Vá hvað þetta er geggjað ég gæti hugsað mér að kaupa þetta allt og alveg innan marka miðað við budget. Þessi þjónusta hentar mér vel því ég er glötuð í að versla
    Ingveldur
  • Þetta er sniðugt og kúl föt sem stílistinn sendi
    Guðrún
  • Þetta er geggjað! Meira að segja kjóllinn úr Zara sem ég er með á óskalistanum mínum. Allt spot on
    Ragnheiður Erla